fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Sjáðu nýjar höfuðsstöðvar CCP. Glæsilegt húsnæði í Vatnsmýri

Unnur Regína
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 16:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

CCP flytur í nýjar glæsilegar höfuðstöðvar í Vatnsmýri. Þar munu um 230 starfsmenn CCP starfa. Nær allir starfsmenn CCP hafa unnið heiman frá sér síðustu þrjá mánuði og verður það einnig í boði í sumar fyrir þá sem það kjósa. Samhliða flutningunum hefur CCP sett af stað tilraun við að auka heimavinnu starfsmanna sinna, og mælst er til þess að starfsfólk vinni heima á föstudögum. CCP stefnir einnig á meiri sveigjanleika um hvar fólk sinni vinnu sinni og fetar þar í fótspor margra stórra tæknifyrirtækja á borð við Facebook, Twitter og Google. CCP verður með heila hæð í Grósku í Vatnsmýri, en fleiri fyrirtæki á sviði nýsköpunar og tækni munu eiga heimili í húsinu.

Myndband af nýja húsnæðinu getið þið séð hér að neðan.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“
Fréttir
Í gær

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir
Í gær

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim