fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Rafrænn álfur í boði þetta árið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 3. maí 2020 16:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna samkomubanns getur árleg álfasala SÁÁ ekki farið fram eins og undanfarin 30 ár. Álfasala SÁÁ, sem er stærsta og mikilvægasta fjáröflun SÁÁ verður því með óhefðbundnum hætti að þessu sinni. Álfurinn er mættur á netið í ýmsum útgáfum og vonast SÁÁ að allir geti fundið álf við sitt hæfi og deilt honum með vinum sínum á samfélagsmiðlum.

Í tilkynningu frá samtökunum segir:

„Starfsemi SÁÁ er sérstaklega viðkvæm nú á óvissutímum og búast má við því að vandi skjólstæðinga okkar muni verða alvarlegri í kjölfar COVID-19 heimsfaraldurs. Fréttir eru af aukinni hörku vegna áfengis- og /eða vímuefnaneyslu og auknu heimilisofbeldi þar sem börnin eru því miður varnarlaus fórnarlömb. Efnahagslægðin sem blasir við mun auka enn frekar á þennan vanda og því afleitt ef þjónusta SÁÁ dregst saman vegna rekstrarvanda.“

Álfurinn hefur ávallt fengið frábærar móttökur og vonast samtökin eftir því að ekki farnist rafræna álfinu síður.

Nánari upplýsingar eru á Facebook-síðu samtakanna.

Hér má velja sér uppáhaldsálfinn sinn. 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Í gær

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Í gær

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Í gær

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram
Fréttir
Í gær

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Í gær

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns