fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Fréttir

Myndband – Þjófar brutust inn í skartgripaverslun á Laugavegi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 25. apríl 2020 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttastofa Stöðvar 2 birti í kvöld myndband af skartgripaþjófum sem brutust in í verslunina Gull og Silfur á Laugavegi í nótt.  Tilkynnt var um innbrotið um fjögurleitið í nótt. Tveir menn eru grunaðir um ránið, en þeir voru handteknir og vistaðir í fangageymslu. Greint var frá innbrotinu í dagbók lögreglunnar í morgun.

Í frétt Stöðvar 2 birtist einnig viðtal við eiganda verslunnarinnar sem segir málið „ömurlegt í alla staði.“ Hann sagði að þjófarnir hafi verið með öflug tæki til þess að brjóta rúðurnar sem voru sjöfaldar og því ekki auðbrjótanlegar. Hann sagði að tapið væri á bilinu ein og hálf til tvær og hálf milljónir króna.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Þess vegna er kaffið orðið svona dýrt – „Við getum ekki annað en hækkað“

Þess vegna er kaffið orðið svona dýrt – „Við getum ekki annað en hækkað“
Fréttir
Í gær

Anton Rafn lést langt fyrir aldur fram – Söfnun fyrir unga dóttur hans – „Anton var hlýr, einlægur“

Anton Rafn lést langt fyrir aldur fram – Söfnun fyrir unga dóttur hans – „Anton var hlýr, einlægur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið