fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Tvær mjög alvarlegar líkamsárásir í gær

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 24. apríl 2020 11:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir karlmenn eru í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna rannsóknar á tveimur, mjög alvarlegum líkamsárásum sem áttu sér stað í gær. Málin tengjast ekki.  Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Fyrri árásin átti sér stað í Breiðholti um miðjan dag í gær og var einn handtekinn. Þolandi árásarinnar var fluttur í kjölfarið á slysadeild.

Seinni árásin átti sér stað í Kópavogi í kringum miðnætti og voru þrír handteknir og þolandi fluttur á slysadeild.

Líða þolenda í báðum málum er eftir atvinum og ákvörðun um hvort gæsluvarðhalds verði krafist yfir þeim handteknu liggur ekki fyrir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Fréttir af háum launum framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar villandi

Fréttir af háum launum framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar villandi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Góðar líkur á stórum skjálfta í Brennisteinsfjöllum í nánustu framtíð

Góðar líkur á stórum skjálfta í Brennisteinsfjöllum í nánustu framtíð
Fréttir
Í gær

Úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram í miðjan október – Gífurlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði

Úrskurðaðir í gæsluvarðhald fram í miðjan október – Gífurlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“
Fréttir
Í gær

Látinn sjúklingur lá á sjúkrastofu á Landspítalanum í nokkra klukkutíma

Látinn sjúklingur lá á sjúkrastofu á Landspítalanum í nokkra klukkutíma
Fréttir
Í gær

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni
Fréttir
Í gær

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn

Meintur níðingur á Múlaborg var undir sérstöku eftirliti – Tilkynnt um „sérkennilegt háttalag“ í kringum börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“