fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Fréttir

Drengurinn er fundinn

Auður Ösp, Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 23. apríl 2020 17:23

Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppfært: Drengurinn fannst heill á húfi

Björgunarsveitir á Vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar úr á fjórða tímanum í dag vegna leitar að ungum dreng sem varð viðskila við fjölskyldu sína við Hreðavatn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg.

Rúmlega 80 björgunarsveitarmenn leita nú á svæðinu í kringum Hreðavatn, fótgangandi og með drónum. Leitarhundar og sporhundar eru einnig notaðar við leitina.

Uppfært kl. 17:35

RÚV greinir frá því að þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð til aðstoðar við leitina. Hreðavatn er einn ferkílómetri að stærð og mesta dýpt í vatninu er 20 metrar.

Þyrlan ætti að koma á vettvang um sex-leytið. Davíð Már Bjarnason hjá Landsbjörgu gat í samtali við DV ekki staðfest aldur drengsins en hann er á grunnskólaaldri.

Uppfært kl. 18:24

Drengurinn fannst heill á húfi upp úr kl. 18. Þetta staðfesti Davíð Már í samtali við Fréttablaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Búa sig undir að Trump náði Derek Chauvin sem drap George Floyd – „Erum undirbúin undir hvað sem er“

Búa sig undir að Trump náði Derek Chauvin sem drap George Floyd – „Erum undirbúin undir hvað sem er“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi