fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fréttir

Drengurinn er fundinn

Auður Ösp, Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 23. apríl 2020 17:23

Myndin er úr safni og tengist efni fréttarinnar ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Uppfært: Drengurinn fannst heill á húfi

Björgunarsveitir á Vesturlandi og höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar úr á fjórða tímanum í dag vegna leitar að ungum dreng sem varð viðskila við fjölskyldu sína við Hreðavatn.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbjörg.

Rúmlega 80 björgunarsveitarmenn leita nú á svæðinu í kringum Hreðavatn, fótgangandi og með drónum. Leitarhundar og sporhundar eru einnig notaðar við leitina.

Uppfært kl. 17:35

RÚV greinir frá því að þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð til aðstoðar við leitina. Hreðavatn er einn ferkílómetri að stærð og mesta dýpt í vatninu er 20 metrar.

Þyrlan ætti að koma á vettvang um sex-leytið. Davíð Már Bjarnason hjá Landsbjörgu gat í samtali við DV ekki staðfest aldur drengsins en hann er á grunnskólaaldri.

Uppfært kl. 18:24

Drengurinn fannst heill á húfi upp úr kl. 18. Þetta staðfesti Davíð Már í samtali við Fréttablaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim