fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Fréttir

Kona fyrir dóm sökuð um að hafa bitið lögreglumann og hótað lífláti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. apríl 2020 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðalmeðferð í máli konu sem sökuð er um ofbeldi gegn lögreglumönnum verður við Héraðsdóm Reykjaness þann 15. maí næstkomandi.

Konan, sem er að nálgast fimmtugt, er sökuð um að hafa hótað lögreglumönnum og fjölskyldum þeirra lífláti og bitið lögreglumann við skyldustörf í handlegginn.

Atvikið á að hafa átt sér stað þann 29. júní í fyrra, í lögreglubíl á leið frá Vesturhólum að lögreglustöðinni við Hverfisgötu, og á lögreglustöðinni.

Héraðssaksóknari krefst þess að konan verði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

„Þarf íþróttahreyfingin virkilega að fórna ímynd sinni og forvarnarhlutverki fyrir skammtímafjárhagslegan ávinning?“

„Þarf íþróttahreyfingin virkilega að fórna ímynd sinni og forvarnarhlutverki fyrir skammtímafjárhagslegan ávinning?“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Trump er brjálaður út í fjölmiðilinn – „Ég aðvara þessa „drullusokka“ aftur“

Trump er brjálaður út í fjölmiðilinn – „Ég aðvara þessa „drullusokka“ aftur“
Fréttir
Í gær

Beina til eigenda að gæta að gæludýrunum í góða veðrinu

Beina til eigenda að gæta að gæludýrunum í góða veðrinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Byggði kastala til að vinna hjarta Ástu – „Það þurfti eitthvað alveg extra til að loka þessum ástarsamningi“

Byggði kastala til að vinna hjarta Ástu – „Það þurfti eitthvað alveg extra til að loka þessum ástarsamningi“