fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Hafði öxi meðferðis í poka

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. apríl 2020 18:32

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Húsráðandi kom að manni að reyna að brjótast inn í húsið hans í hverfi 108 laust eftir kl. 15 í dag. Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Ein rúða var brotin. Meintur innbrotsmaður reyndi að flýja á hlaupum en var handtekinn. Hafði hann öxi meðferðis í bakpoka. Maðurinn er einnig eftirlýstur vegna fjölda annarra brota. Var hann vistaður í fangageymslu lögreglu.

Tilkynnt var um líkamsárás utandyra í hverfi 203 um hálfellefuleytið í morgun. Maður og kona réðust á unga konu og veittu henni áverka. Árásarþola var ekið á slysadeild. Málið er í rannsókn en ýmsar upplýsingar liggja fyrir samkvæmt tilkynningu frá lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”
Fréttir
Í gær

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar