fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fréttir

Tvær kærur vegna ráðningar Stefáns

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 17. apríl 2020 12:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær kærur eru til meðferðar hjá kærunefnd jafnréttismála vegna ráðningar Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra.  RÚV greinir frá.

Ákvörðun stjórnar Ríkisútvarpsins um að birta ekki lista yfir nöfn umsækjenda um stöðuna var kærð til úrskurðarnefnda upplýsingamála. Nefndin kvað þó Ríkisútvarpinu óskylt að birta slíkan lista þar sem starfsmenn RÚV teljist ekki opinberir starfsmenn.

Meðal umsækjenda um starfið voru Kolbrún Halldórsdóttir og Kristín Þorsteinsdóttir og óskuðu þær báðar eftir rökstuðning. Slíkan rökstuðning fengu þær þó ekki, þar sem RÚV er opinbert hlutafélag og því gildi reglur stjórnsýsluréttar ekki um störf fyrir RÚV að sama marki og þær gilda um starfsmenn sem teljast opinberir.

Ekki hefur komið fram hvaða umsækjendur um stöðu útvarpsstjóra standa að baki þeim kærum sem til meðferðar eru hjá kærunefnd jafnréttismála en umsækjendur voru í heildina 41. En miðað við eðli starfa kærunefndar jafnréttismála má ætla að um sé að ræða umsækjendur sem telja sig búa yfir að minnsta kosti sömu hæfni og Stefán Eiríksson, ef ekki meiri.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vísir bregst við athugasemdum – Skiptir mynd af Snorra og syni hans út

Vísir bregst við athugasemdum – Skiptir mynd af Snorra og syni hans út
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu

Fasteignasali situr í súpunni vegna myglu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingar lesa minna af bókum en áður en þó í næstum klukkutíma á dag

Íslendingar lesa minna af bókum en áður en þó í næstum klukkutíma á dag