fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fréttir

UPPFÆRT – Maður með haglabyssu sagður ganga berserksgang í Vesturbæ

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 16. apríl 2020 20:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérsveitin hefur verið kölluð út vegna atviks sem kom upp í Vesturbænum nú fyrr í kvöld. Töluverður viðbúnaður er á svæðinu. .

Sjónarvottur sem tjáir sig um atvikið inn á íbúahóp Vesturbæjar segist hafa séð mann með haglabyssu ganga í skrokk á öðrum á Holtsgötu. Hringdi sjónarvottur á lögreglu um mennirnir sem komu að árásinni hlupu í allar áttir. Telur sjónarvottur að atvikið tengdist handrukkun.

Uppfært 20:33

Lögregla hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu vegna málsins:

„Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning í kvöld kl. 19 um tvo menn sem ógnuðu þeim þriðja með skotvopni í vesturbæ Reykjavíkur. Lögreglan fór þegar á staðinn, auk þess sem sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð á vettvang. Tveir karlar um þrítugt voru handteknir vegna málsins, en jafnframt var lagt hald á skotvopn. Rannsókn málsins er á frumstigi og ekki er hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu. Engan sakaði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt

Hraðbanka Íslandsbanka stolið í nótt
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“
Fréttir
Í gær

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni

Kennaraverkfall kom afar illa við fatlaða stúlku – Stuðningsfulltrúa sem var ekki í verkfalli meinað að sinna henni
Fréttir
Í gær

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun

Segir Carbfix hafa hefnt sín á Heimildinni fyrir gagnrýna umfjöllun