fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
Fréttir

Olga kveður Söndru Líf – „Þú varst jákvæðasta manneskja sem ég hef kynnst“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 16. apríl 2020 16:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olga María Þórhallsdóttir Long er náfrænka Söndru Lífar Long Þórarinsdóttur sem fannst látin í fjörunni á Álftanesi að morgni þriðjudagsins 14. apríl. Ekkert hafði heyrst né spurst til Söndru síðan seint á skírdag en bíll hennar fannst á Álftanesi.

Olga var í reglulegu sambandi við fjölmiðla er leitin að Söndru stóð yfir. Hún kveðjur núna frænku sína með fallegum orðum í nýrri færslu á Facebook. Þar segir:

Ég er ekki enþá að skilja að ég sé aldrei að fara hitta þig aftur og Rúnar Steinn fái aldrei að knúsa þig aftur. Þú varst jákvæðasta manneskja sem ég hef kynnst, mikil tilfiningavera og vildir alltaf vera að knúsa og kyssa mann. Þú varst alltaf tilbúin að aðstoða og varst ekki lengi að koma ef ég þurfti á þér að halda. Ég man þegar þú komst að sjá Rúnar Stein i fyrsta skipti þú gast ekki hætt að gráta og endurtóksr “Olga, þú ert bara í alvöru orðin mamma!” Þegar við vorum litlar dönsuðum við í öllum veislum og varst þú alltaf sú sem samdir alla dansa enda mjög hæfileikarík bæði í söng og dansi. Ég mun sjá til þess að minning þín lifir að eilifu. Hlakka til að knúsa þig þegar minn tími kemur og veit ég að þú vakir yfir okkur.

Sandra Líf elsku rauðhausinn minn ég elska þig að eilífu❤️

DV ítrekar innilegar samúðarkveðjur til aðstandenda Söndru Lífar. Meðfylgjandi myndir sýna frænkurnar á góðum stundum. Sandra Líf er til vinstri á báðum myndunum og Olga til hægri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Haukur skammaði Úlfar: Misboðið vegna ummæla í Morgunblaðinu

Haukur skammaði Úlfar: Misboðið vegna ummæla í Morgunblaðinu
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Blikkaði Trump fyrst í tollastríðinu við Kínverja?

Blikkaði Trump fyrst í tollastríðinu við Kínverja?
Fréttir
Í gær

Erkiengill vill umbreyta hörmungarhúsi í miðbænum

Erkiengill vill umbreyta hörmungarhúsi í miðbænum
Fréttir
Í gær

Umsögn skipulagsfulltrúa um „Græna gímaldið“ ansi afgerandi – „Leyfi til að gera ljótar byggingar er mikið á Íslandi“ 

Umsögn skipulagsfulltrúa um „Græna gímaldið“ ansi afgerandi – „Leyfi til að gera ljótar byggingar er mikið á Íslandi“ 
Fréttir
Í gær

Ein manneskja lét lífið í sprengingu í íbúðarhúsnæði á Tenerife

Ein manneskja lét lífið í sprengingu í íbúðarhúsnæði á Tenerife
Fréttir
Í gær

Kvalin af verkjum í þrjú ár en VÍS gaf sig ekki og neitaði að borga

Kvalin af verkjum í þrjú ár en VÍS gaf sig ekki og neitaði að borga
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum í búningsklefa í Reykjavík

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum í búningsklefa í Reykjavík
Fréttir
Í gær

Mál séra Friðriks ekki opnað að nýju: „Þar með var settur punktur við þetta erfiða mál“

Mál séra Friðriks ekki opnað að nýju: „Þar með var settur punktur við þetta erfiða mál“