fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fréttir

Ökumaður handtekinn fyrir að bíta lögreglumann

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 13. apríl 2020 08:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír einstaklingar hafa verið handteknir grunaðir um frelsissviptingu, brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Fólkið var handtekið í hverfi 101 í Reykjavík. Það er vistað fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.

Nokkrir ökumenn voru stöðvaður grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökurréttindum.

Ökumaður, sem grunaður var um akstur undir áhrifum, fór ekki að fyrirmælum lögreglu og beitti lögreglu ofbeldi með því að bíta lögreglumann. Ökumaðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn máls.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“