fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Ökumaður handtekinn fyrir að bíta lögreglumann

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 13. apríl 2020 08:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír einstaklingar hafa verið handteknir grunaðir um frelsissviptingu, brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu.

Fólkið var handtekið í hverfi 101 í Reykjavík. Það er vistað fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.

Nokkrir ökumenn voru stöðvaður grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna og ítrekaðan akstur sviptur ökurréttindum.

Ökumaður, sem grunaður var um akstur undir áhrifum, fór ekki að fyrirmælum lögreglu og beitti lögreglu ofbeldi með því að bíta lögreglumann. Ökumaðurinn var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn máls.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”
Fréttir
Í gær

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“

Ræða endurkomu Jóns Ásgeirs sem risi á matvörumarkaðinum – „Hann teiknaði upp líkan“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar

Gagnrýnir aðgerðaleysi Ferðamálastofu vegna bílastæðavitleysunnar