fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fréttir

Leitinni af Söndru Líf frestað til morguns – Leitað í fjörum og strandlengjum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 13. apríl 2020 20:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leitin að Söndru Líf Þórarinsdóttur Long hefur verið frestað til morguns, en leit stóð yfir til klukkan 17:30 í dag. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu mun skipulag leitarinnar á morgun vera með sama hætti og í dag, auk þess sem drónar verða nýttir ef veður leyfir.

Þyrla Landhelgisgæslunnar leitaði í dag á strandlengjunni frá Seltjarnarnesi suður fyrir Álftanes og voru fjörur vaktaðar á háfjöru, sem var rúmlega fjögur í dag, bæði úr landi og frá sjó ,en það gerðu björgunarsveitarmenn frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun

Starfsmaður Landspítalans fletti upp í sjúkraskrá án heimildar – Gaf upp ástæðu sem stóðst ekki skoðun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“

„Treysti því að sama fólki sé misboðið þegar foreldrið á myndinni útsetur önnur börn en sín eigin fyrir „umræðunni”“