fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
Fréttir

Eldur logar í húsi á Hverfisgötu

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 13. apríl 2020 20:09

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allar stöðvar slökkviliðs sinna nú útkalli vegna eldsvoða í húsi á Hverfisgötu. Húsnæðið er að Hverfigötu 106.

Ekki hafa fengist frekar upplýsingar vegna málsins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt