fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Alma um dauðsfallið: „Vottum aðstandendum okkar dýpstu samúð“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 14:41

Alma Dagbjört Möller, landlæknir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andlát rúmlega sjötugrar konu sem sýktist af kórónuveirunni og lést á Landspítalanum í gær var til umræðu á upplýsingafundi um COVID-veiruna í dag. Alma Möller landlæknir vottaði aðstandendum konunnar sína dýpstu samúð. „Við kappkostum að greina frá staðrendum tímanlega og með ábyrgumn hætti. við höfum áður útskýrt og rökstutt af hverju við getum ekki rætt einstök tiltelli en það að upplýsa um andlát er á forræði viðkomandi stofnunar. Við verðum að sýna sömu nærgætni hér og varðandi önnur andlát,“ sagði Alma og gat ekki rætt frekar um andlát konunnar.

Fréttin um þetta andlát var nokkuð á skjön við daglega tilkynningar hingað til um innlagða sjúklinga þar sem enginn hefur verið sagður í lífshættu.

Komið hefur í ljós að konan sem lést í gæt þjáðist af astma. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var spurður hvort ekki hafi komið til greina að fyrirskipa fólki með undirliggjandi sjúkdóma í einangrun. Þórólfur sagði að fólki með lungnavandamál, reyndar ekki fólki með asthma, hefði verið ráðlagt að fara í verndandi einangrun, en ekki fyrirskipað neitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sonur Lindu slasaður eftir stórhættulegt skemmdarverk á reiðhjólinu hans – „Ég ætlaði varla að trúa því að þetta væri ennþá í gangi“

Sonur Lindu slasaður eftir stórhættulegt skemmdarverk á reiðhjólinu hans – „Ég ætlaði varla að trúa því að þetta væri ennþá í gangi“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns
Fréttir
Í gær

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga
Fréttir
Í gær

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram
Fréttir
Í gær

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn