fbpx
Sunnudagur 19.maí 2024
Fréttir

Brotist inn í vinnuvélar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 18:05

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú tvö innbrot í vinnuvélar í umdæminu í febrúar, en GPS tækjum var stolið í þeim báðum. Um töluverð verðmæti er að ræða og því er tjónið mjög bagalegt fyrir eigendur vinnuvélanna.

Í mánuðinum hefur einnig verið tilkynnt um innbrot í vinnuvélar á Norðurlandi, en þar höfðu þjófarnir sömuleiðis GPS tæki á brott með sér. Ekki er ósennilegt að málin tengist, en innbrotin eiga sér að jafnaði stað um helgar að kvöld- og/eða næturlagi.

Eigendur og umráðamenn vinnuvéla eru hvattir til að vera á varðbergi og gera ráðstafanir, t.d. að fjarlægja GPS tæki úr vinnuvélum eftir því sem við verður komið, þ.e. þegar vélarnar eru ekki í notkun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN

Miklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi

Sviptingar í Landsrétti – Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað frá dómi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda

Lýsir yfir áhyggjum af vanþekkingu forsetaframbjóðenda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“

Þorgerður Katrín las Bjarna pistilinn: „Ég vil hvetja fólk til þess að skoða heimabankann hjá sér“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega

Langveik ung kona fékk liðsauka í barningi sínum við Sjúkratryggingar – Sögð hafa þurft samþykki stofnunarinnar fyrir aðgerð sem læknir sagði nauðsynlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað

Allir efstu sex forsetaframbjóðendurnir hafa djammað