fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Flugmaður fluttur á bráðadeild eftir slys við Skálafell

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. september 2019 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugslys átti sér stað við Skálafell síðdegis í dag. Talið er að flugmaður­inn hafi verið einn um borð í lít­illi vél og nauðlent þar í nágrenninu.

Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti flugmanninn á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi og lenti þar á fjórða tímanum í dag. Um klukkutíma síðar tókst að finna flugvélaflakið, sem var enn logandi þegar viðbragðsaðilar komu að því.

Fulltrúar frá rannsóknarnefnd samgönguslysa og tæknideild lögreglunnar eru á leið til slysstað til rannsókna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Íslensk hjón unnu 124 milljónir á föstudag

Íslensk hjón unnu 124 milljónir á föstudag
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Guðmundur Franklín með djarfa kenningu: Segir Björn nota barn sitt í áróðri

Guðmundur Franklín með djarfa kenningu: Segir Björn nota barn sitt í áróðri
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Faðir þolanda nauðgunar lofsamar grein Áslaugar Örnu – Sakar Hildi og Sóleyju um orðhengilshátt

Faðir þolanda nauðgunar lofsamar grein Áslaugar Örnu – Sakar Hildi og Sóleyju um orðhengilshátt
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingur fannst látinn í sundlaug á afmælisdaginn – Taílendingar birta mynd af líkinu

Íslendingur fannst látinn í sundlaug á afmælisdaginn – Taílendingar birta mynd af líkinu
Fréttir
Í gær

Hannes skilur ekki hvers vegna dómstólar velja Svein Andra

Hannes skilur ekki hvers vegna dómstólar velja Svein Andra
Fréttir
Í gær

Íslensk kona á lista BBC yfir 100 áhrifamestu konur heims: Hefur vakið mikla athygli fyrir baráttu sína í málefnum trans fólks

Íslensk kona á lista BBC yfir 100 áhrifamestu konur heims: Hefur vakið mikla athygli fyrir baráttu sína í málefnum trans fólks
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harmleikurinn á Snæfellsnesi: Nafn piltsins sem lést

Harmleikurinn á Snæfellsnesi: Nafn piltsins sem lést