fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Fréttir

Umboðsmaður hjólar í leikarafélagið: „Þessi síða er hryllingur“

Ritstjórn DV
Laugardaginn 29. júní 2019 15:00

Árni Björn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsmaðurinn Árni Björn Helgason rekur umboðsskrifstofuna Creative Artists Iceland, CAI, og hefur á sínum snærum nokkra af þekktari leikurum landsins sem og rjómann af áhrifavöldum. Hann sendir Félagi íslenskra leikara, FÍL, pillu í pistli á Facebook og segir heimasíðu félagsins ekki þjóna hagsmunum leikara.

„Þessi síða er hryllingur og er ekki í neinum takti við þær kröfur sem að gerðar eru til svona síðu,“ skrifar Árni og virðist setja fram þá kröfu á heimasíðu félagsins að hún eigi að vera eins konar markaðstól fyrir leikara þegar leikstjórar og framleiðendur leita að leikurum í verkefni.

Segir Árni að verið sé að leita að leikurum í nokkur erlend verkefni og að síða félagsins sé „til skammar fyrir félagsmenn“. Undir þetta tekur Andrea Brabin, sem hefur áratuga reynslu í leikaravali.

Í lögum FÍL er hins vegar hvergi tekið nákvæmlega fram að heimasíða félagsins eigi að virka eins og umboðsskrifstofa heldur sé hlutverk félagsins fyrst og fremst að gæta hagsmuna leikara, þá sérstaklega er varðar kjarasamninga sem hefur staðið mikill styr um síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Lögreglunemar grunaðir um að deila óviðeigandi myndum af bekkjarsystrum sínum á Snapchat

Lögreglunemar grunaðir um að deila óviðeigandi myndum af bekkjarsystrum sínum á Snapchat
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás

Gunnar Gíslason er lögmaðurinn sem sat í gæsluvarðhaldi – Segir að kona sín og börn hafi mátt þola ólöglega innrás
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

PCMag velur bestu tölvuskjáina 2025

PCMag velur bestu tölvuskjáina 2025
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Segja innslag í Landanum ógeðfellt – „Á ekkert erindi í svona þátt“

Segja innslag í Landanum ógeðfellt – „Á ekkert erindi í svona þátt“
Fréttir
Í gær

Davíð segir illa farið með gamla fólkið og nefnir dæmi: „Dó sem útlendingur uppi á Skaga tveimur vikum síðar“

Davíð segir illa farið með gamla fólkið og nefnir dæmi: „Dó sem útlendingur uppi á Skaga tveimur vikum síðar“
Fréttir
Í gær

Viðrekstur kvenna lyktar verr en karla – Þetta er ástæðan

Viðrekstur kvenna lyktar verr en karla – Þetta er ástæðan
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungur Íslendingur hefur áhyggjur af foreldrum sem eru að sökkva í gervigreindarfen – „Tengdamamma er svo enn verri“

Ungur Íslendingur hefur áhyggjur af foreldrum sem eru að sökkva í gervigreindarfen – „Tengdamamma er svo enn verri“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar þurfi að búa sig undir að Bandaríkjamenn reyni að hafa áhrif á kosningar hér

Íslendingar þurfi að búa sig undir að Bandaríkjamenn reyni að hafa áhrif á kosningar hér