fbpx
Miðvikudagur 23.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Borgar United fimm milljónir fyrir Bale?

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. apríl 2019 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, gæti gengið í raðir Manchester United í sumarglugganum.

Bale er sterklega orðaður við lið United og hefur í raun verið í mörg ár en hann samdi við Real upphaflega árið 2013.

Walesverjinn kostaði liðið þá 90 milljónir punda en ljóst er að hann mun kosta önnur lið minna í sumar.

Samkvæmt Marca er möguleiki á því að Bale fari frá Real fyrir eins lítið og fimm milljónir punda.

Það yrðu þó ekki endanleg félagaskipti en Bale gæti farið sömu leið og James Rodriguez sem gerði tveggja ára lánssamning við Bayern Munchen.

Real fékk fimm milljónir punda fyrir Rodriguez og gæti liðið gert það sama varðandi Bale.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir fluttir á slysadeild eftir eldsvoða í Hlíðunum

Tveir fluttir á slysadeild eftir eldsvoða í Hlíðunum
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Ung kona ók á stolinni bifreið í Katrínartúni

Ung kona ók á stolinni bifreið í Katrínartúni
Fréttir
Í gær

Fjórtán vinir DV hafa unnið í gjafaleiknum – Enn er möguleiki að næla sér í glæsilega vinninga

Fjórtán vinir DV hafa unnið í gjafaleiknum – Enn er möguleiki að næla sér í glæsilega vinninga
Fréttir
Í gær

Máni rassskellir Samfylkinguna – „Tilgerðarleg hræsni“

Máni rassskellir Samfylkinguna – „Tilgerðarleg hræsni“
Fréttir
Í gær

Með amfetamín og e-töflur í augnskuggaboxi

Með amfetamín og e-töflur í augnskuggaboxi
Fréttir
Í gær

Margrét Lilja vaknaði og gat ekki hreyft sig: „Halló, heyrir einhver í mér?“

Margrét Lilja vaknaði og gat ekki hreyft sig: „Halló, heyrir einhver í mér?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður Ingi segir sárt að vera bendlaður við Sigmund Davíð á Netflix

Sigurður Ingi segir sárt að vera bendlaður við Sigmund Davíð á Netflix
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Maður grunaður um hrottalegt ofbeldi gagnvart konu úrskurðaður í gæsluvarðhald

Maður grunaður um hrottalegt ofbeldi gagnvart konu úrskurðaður í gæsluvarðhald