fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Bjarni Ben: Ríkisstjórnin með áætlun ef rekstur WOW Air stöðvast

Ritstjórn DV
Mánudaginn 25. mars 2019 15:26

Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, segir að ríkisstjórnin sé með plan ef rekstur WOW Air stöðvast, bæði hvað varðar farþega sem gætu orðið strandaglópar erlendis, hvernig eigi að bregðst við skaða sem gæti orðið á orðspori Íslands og fleiri hlutum sem gætu komið upp. Hins vegar sé ekki réttlætanlegt að setja skattfé inn í áhætturekstur sem þennan.

Fjármálaráðherra lét þessi orð falla í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi fyrir nokkrum mínútum, þar sem hann svaraði fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins.

Bjarni sagði að stjórnvöld hafi haft starfshóp starfandi í marga mánuði sem hafi sett upp mismunandi sviðsmyndir og hvernig ætti að bregðast við þeim. Ríkisstjórnin væri því viðbúin, ef allt færi á versta veg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Á örstundu var bálkösturinn tendraður og nornabrennan skyldi hefjast

Á örstundu var bálkösturinn tendraður og nornabrennan skyldi hefjast
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Menn ruddust inn í íbúð og veittust að húsráðanda

Menn ruddust inn í íbúð og veittust að húsráðanda
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi

Slasaður maður á Fimmvörðuhálsi
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Spurning vikunnar: Hver er helsta ógn mannkynsins í dag?

Spurning vikunnar: Hver er helsta ógn mannkynsins í dag?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ari segist virða gagnrýnina sem hann fær á sig

Ari segist virða gagnrýnina sem hann fær á sig
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nærmynd af ríkislögreglustjóra – Haraldur víkur ekki í skugga harðrar gagnrýni

Nærmynd af ríkislögreglustjóra – Haraldur víkur ekki í skugga harðrar gagnrýni