Laugardagur 18.janúar 2020
Fréttir

Líkamsárás í miðborginni – Par handtekið

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 4. desember 2019 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um líkamsárás á heimili í miðborg Reykjavíkur rétt eftir klukkan eitt í nótt. Að sögn lögreglu var par í annarlegu ástandi handtekið og vistað í fangageymslu lögreglu vegna rannsóknar málsins. Árásarþoli hlaut sem betur fer minniháttar áverka.

Nóttin var annars með rólegasta móti hjá lögreglu. Rétt fyrir klukkan 22 hafði lögregla afskipti af ökumanni í Kópavogi. Hann reyndist vera á ótryggðri bifreið og voru skráningarnúmerin klippt af. Ökumaðurinn kvaðst ekki hafa vitað að bifreiðin væri ótryggð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir slösuðust eftir árekstur á Garðvegi

Tveir slösuðust eftir árekstur á Garðvegi
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Benedikt fór í samkvæmi virðulegra manna: „Sannfærðir um að málið yrði þagað í hel“

Benedikt fór í samkvæmi virðulegra manna: „Sannfærðir um að málið yrði þagað í hel“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

„Ég veit ekki hvar þessi martröð endar“ – Tvö áföll á skömmum tíma og langur sakaferill

„Ég veit ekki hvar þessi martröð endar“ – Tvö áföll á skömmum tíma og langur sakaferill
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út í sjúkraflug á Vestfirði: Faðir stúlkunnar sem lenti í snjóflóðinu er um borð

Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út í sjúkraflug á Vestfirði: Faðir stúlkunnar sem lenti í snjóflóðinu er um borð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndir frá varðskipinu Þór á vettvangi snjóflóðanna í nótt

Myndir frá varðskipinu Þór á vettvangi snjóflóðanna í nótt