fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Hefnd Samherja? – Leka símtali Jóhannesar uppljóstrara: „Þá skal ég sjá til þess að hann verður drepinn á Litla-Hrauni“

Hjálmar Friðriksson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 13:08

Jóhannes Stefánsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhver sem kallar sig JohannesTruth birti fyrr í dag á Youtube myndband sem ku sýna samtal Jóhannesar Stefánssonar við fyrrverandi eiginkonu hans.

Jóhannes er uppljóstrarinn sem kom upp um Samherja í Namibíu. Hann kom þúsundum gagna til Wikileaks eftir að hann hætti störfum.

Líklegt er að myndbandið sé birt til að koma höggi á Jóhannes. Samtalið virðist ekkert tengjast uppljóstrun Jóhannesar.

Hann hefur sjálfur sagt að namibíska lögreglan rannsaki tilraunir til að ráða hann af dögum. Hann sagðist hafa verið með allt upp í 13 lífverði í vinnu um tíma.

Ekki náðist í Jóhannes við vinnslu fréttarinnar en DV hefur ítrekað reynt að ná tali af honum. Samhengi myndbandsins er ekki ljóst en Jóhannes virðist í glasi og heitt í hamsi. Hann talar um að hann muni láta drepa einhvern mann.

Svo virðist sem sá maður hafi ætlað að berja Jóhannes. „Þá skal ég sjá til þess að hann verður drepinn á Litla-Hrauni,“ segir Jóhannes meðal annars í myndbandinu.

Hér má sjá símtal Jóhannesar 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann
Fréttir
Í gær

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum

Facebook hafnaði kosningaauglýsingu Guðmundar Felix á undarlegum forsendum
Fréttir
Í gær

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum
Fréttir
Í gær

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slys við Dalveg: Bíl ekið inn í skrifstofu Útlendingastofnunnar

Slys við Dalveg: Bíl ekið inn í skrifstofu Útlendingastofnunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni

Jólaskotárásin á Hvaleyrarholti – Faðirinn skýldi 9 ára dóttur sinni fyrir skothríðinni