fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020
Fréttir

Hefnd Samherja? – Leka símtali Jóhannesar uppljóstrara: „Þá skal ég sjá til þess að hann verður drepinn á Litla-Hrauni“

Hjálmar Friðriksson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhver sem kallar sig JohannesTruth birti fyrr í dag á Youtube myndband sem ku sýna samtal Jóhannesar Stefánssonar við fyrrverandi eiginkonu hans.

Jóhannes er uppljóstrarinn sem kom upp um Samherja í Namibíu. Hann kom þúsundum gagna til Wikileaks eftir að hann hætti störfum.

Líklegt er að myndbandið sé birt til að koma höggi á Jóhannes. Samtalið virðist ekkert tengjast uppljóstrun Jóhannesar.

Hann hefur sjálfur sagt að namibíska lögreglan rannsaki tilraunir til að ráða hann af dögum. Hann sagðist hafa verið með allt upp í 13 lífverði í vinnu um tíma.

Ekki náðist í Jóhannes við vinnslu fréttarinnar en DV hefur ítrekað reynt að ná tali af honum. Samhengi myndbandsins er ekki ljóst en Jóhannes virðist í glasi og heitt í hamsi. Hann talar um að hann muni láta drepa einhvern mann.

Svo virðist sem sá maður hafi ætlað að berja Jóhannes. „Þá skal ég sjá til þess að hann verður drepinn á Litla-Hrauni,“ segir Jóhannes meðal annars í myndbandinu.

Hér má sjá símtal Jóhannesar 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Rauði krossinn hættir rekstri Konukots

Rauði krossinn hættir rekstri Konukots
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir átakanlega sögu barns: „Sara er ein af þeim börnum sem kerfið gleymdi“

Stefán segir átakanlega sögu barns: „Sara er ein af þeim börnum sem kerfið gleymdi“
Fréttir
Í gær

Íslenska auglýsingastofan gjaldþrota – 32 ára gamall risi stimplar sig út

Íslenska auglýsingastofan gjaldþrota – 32 ára gamall risi stimplar sig út
Fréttir
Í gær

Hjólhýsaeigendur saka Bláskógabyggð um óheiðarleika í tengslum við lokun hjólhýsasvæðis – „Næst loka þeir Flúðum“

Hjólhýsaeigendur saka Bláskógabyggð um óheiðarleika í tengslum við lokun hjólhýsasvæðis – „Næst loka þeir Flúðum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vopnaðir menn réðust á mann og rændu bifreið hans

Vopnaðir menn réðust á mann og rændu bifreið hans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Auglýsing fyrir Kristal vekur sterk viðbrögð – „Er það bara ég eða er þessi auglýsing viðbjóður?“

Auglýsing fyrir Kristal vekur sterk viðbrögð – „Er það bara ég eða er þessi auglýsing viðbjóður?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ekki ástæða til að herða aðgerðir – „Toppnum náð núna eða á næstu dögum“

Ekki ástæða til að herða aðgerðir – „Toppnum náð núna eða á næstu dögum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

39 ný smit í gær – Ekki fleiri í einangrun síðan 16. apríl

39 ný smit í gær – Ekki fleiri í einangrun síðan 16. apríl