Þriðjudagur 28.janúar 2020
Fréttir

Hefnd Samherja? – Leka símtali Jóhannesar uppljóstrara: „Þá skal ég sjá til þess að hann verður drepinn á Litla-Hrauni“

Hjálmar Friðriksson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 13:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhver sem kallar sig JohannesTruth birti fyrr í dag á Youtube myndband sem ku sýna samtal Jóhannesar Stefánssonar við fyrrverandi eiginkonu hans.

Jóhannes er uppljóstrarinn sem kom upp um Samherja í Namibíu. Hann kom þúsundum gagna til Wikileaks eftir að hann hætti störfum.

Líklegt er að myndbandið sé birt til að koma höggi á Jóhannes. Samtalið virðist ekkert tengjast uppljóstrun Jóhannesar.

Hann hefur sjálfur sagt að namibíska lögreglan rannsaki tilraunir til að ráða hann af dögum. Hann sagðist hafa verið með allt upp í 13 lífverði í vinnu um tíma.

Ekki náðist í Jóhannes við vinnslu fréttarinnar en DV hefur ítrekað reynt að ná tali af honum. Samhengi myndbandsins er ekki ljóst en Jóhannes virðist í glasi og heitt í hamsi. Hann talar um að hann muni láta drepa einhvern mann.

Svo virðist sem sá maður hafi ætlað að berja Jóhannes. „Þá skal ég sjá til þess að hann verður drepinn á Litla-Hrauni,“ segir Jóhannes meðal annars í myndbandinu.

Hér má sjá símtal Jóhannesar 

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Misvísandi skilaboð frá Dorrit: Stendur við bakið á svörnum óvinum

Misvísandi skilaboð frá Dorrit: Stendur við bakið á svörnum óvinum
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta kom fram á íbúafundinum í Grindavík: Tilbúinn í eldgos og neyðarrýmingu

Þetta kom fram á íbúafundinum í Grindavík: Tilbúinn í eldgos og neyðarrýmingu
Fréttir
Í gær

Jarðhræringar á Reykjanesi: Gos gæti staðið yfir í nokkrar vikur – Viðbúið að flytja þyrfti 5.000 á brott

Jarðhræringar á Reykjanesi: Gos gæti staðið yfir í nokkrar vikur – Viðbúið að flytja þyrfti 5.000 á brott
Fréttir
Í gær

Þrír ungur menn grunaðir um ránstilraun í Kópavogi

Þrír ungur menn grunaðir um ránstilraun í Kópavogi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nær allir í Eflingu samþykkja verkfall – Þessa daga mun það hafa áhrif á þig – „Yfirgnæfandi vilja til aðgerða“

Nær allir í Eflingu samþykkja verkfall – Þessa daga mun það hafa áhrif á þig – „Yfirgnæfandi vilja til aðgerða“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Andrés segir Sjálfstæðismenn hafa haldið krísufundi – Stefán Einar segir flokksmenn sofandi

Andrés segir Sjálfstæðismenn hafa haldið krísufundi – Stefán Einar segir flokksmenn sofandi