fbpx
Mánudagur 25.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fréttir

Tilkynnt um eld í tveimur bifreiðum á höfuðborgarsvæðinu

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 8. janúar 2019 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um eld í tveimur bifreiðum til lögreglunar á höfuðborgarsvæðinu í gær. Fyrst klukkan 19:47 í Mosfellsbæ og svo klukkan 22:28 í Garðabæ. Í báðum tilfellum var slökkvulið kallað út til að slökkva eldana.

Í samtali við í DV sagði Skúli Jónsson, aðstoðaryfirlögregluþjón hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að bifreiðin sem kveiknaði í Garðabæ verði skoðuð í dag til að komast að því hvort um íkveikju væri um að ræða.

Lögreglan stöðvaði einnig þrjá bílstjóra grunaða um akstur undir áhrifum fíkniefna í gær. Í tveimur tilfellanna voru farþegar grunaðir um vörslu fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Guðni gagnrýnir Gísla Martein: Stundum minnirðu á Jón sterka – ,,sástu hvernig ég tók hann?“

Guðni gagnrýnir Gísla Martein: Stundum minnirðu á Jón sterka – ,,sástu hvernig ég tók hann?“
Fréttir
Í gær

Réðst á mann í Laugardalnum – Hélt hann væri að hlæja að sér

Réðst á mann í Laugardalnum – Hélt hann væri að hlæja að sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Erlendar bókunarþjónustur beita íslenska gististaði refsingum ef þeir fara ekki eftir reglum

Erlendar bókunarþjónustur beita íslenska gististaði refsingum ef þeir fara ekki eftir reglum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Birgir hrökk í kút: Beinbrotinn ástvinur með alzheimer beið í 7 mánuði eftir vistun á hjúkrunarheimili

Birgir hrökk í kút: Beinbrotinn ástvinur með alzheimer beið í 7 mánuði eftir vistun á hjúkrunarheimili
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Verkfall Eflingar og VR hófst á miðnætti – Sólveig býst við verkfallsbrotum

Verkfall Eflingar og VR hófst á miðnætti – Sólveig býst við verkfallsbrotum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Handtekinn með mikið magn fíkniefna

Handtekinn með mikið magn fíkniefna