fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Allt að 100% hækkun á stöðugjöldum í bílastæðahúsum í Reykjavík

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Laugardaginn 19. janúar 2019 17:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bílastæðasjóður hefur hækkað verðskrá sína í fjölmörgum bílastæðahúsum borgarinnar. Tók hækkunin gildi 1. janúar síðastliðin.

Skammtímastæði fyrsta klukkustundin hækkar úr 200 krónum í 240 krónur, eða um 20%. Gjald eftir fyrstu klukkustundina verður óbreytt eða 120 kr . Í Stjörnuporti og Vitatorgi hækkar fyrsta klukkustundin úr 80 krónum í 150 krónur og næstu klukkustund eftir það úr 50 krónum í 100 krónur, eða um 100%.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki