fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fréttir

Drógu báðir upp hníf í slagsmálum í miðborginni

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 17. september 2019 08:30

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um tvo menn sem slógust utandyra í miðborginni um kvöldmatarleytið í gær. Mennirnir voru sagðir hafa dregið upp hnífa.

Lögregla brást skjótt við og handtók báða mennina og við leit á þeim fundust hnífar sem lagt var hald á. Þeim var báðum sleppt að lokinni skýrslutöku.

Lögregla stöðvaði svo för tveggja fimmtán ára pilta í Breiðholtsskóla á tíunda tímanum í gærkvöldi. Að sögn lögreglu höfðu piltarnir komist yfir lykil og endurtekið leikinn nokkrum sinnum yfir helgina þannig að innbrotskerfið fór í gang. Þeir eru einnig grunaðir um þjófnað og skemmdarverk. Foreldrar drengjanna voru kallaðir til og barnavernd gert viðvart um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Snorri allt annað en sáttur við Vísi – „Hvað ætli lesendum finnist um þessa mögnuðu nýju lægð“

Snorri allt annað en sáttur við Vísi – „Hvað ætli lesendum finnist um þessa mögnuðu nýju lægð“
Fréttir
Í gær

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“

Tölvupóstar Epstein um Trump setja allt í háaloft – „Donald er fokking klikkaður“
Fréttir
Í gær

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“
Fréttir
Í gær

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sláandi skýrsla skekur Bretland – Fyrrum fangavörður talinn vera einn versti níðingur í sögu landsins

Sláandi skýrsla skekur Bretland – Fyrrum fangavörður talinn vera einn versti níðingur í sögu landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eiríkur segir vera holan hljóm í máli Loga

Eiríkur segir vera holan hljóm í máli Loga