fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Stórbruni í London

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 9. júní 2019 16:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um 100 slökkviliðsmenn berjast nú við eld í  sex hæða fjölbýlishúsi í London og alls 15 vatnsdælur eru í notkun. Eldurinn hefur náð upp á allar hæðir hússins en verið er að koma íbúunum út úr húsinu. Engar fréttir hafa borist um meiðsl á fólki vegna brunans.

Sky greinir frá

Uppfært kl. 16:15: Eldsvoðinn átti sér stað í hverfinu Barking í London. Húsið, sem er sex hæða, skíðlogar. Íbúðir hafa verið rýmdar og fólk aðstoðað við að yfirgefa húsið. Sjúkraflutningafólk er í viðbragðsstöðu en lögregla ítrekar að engar fregnir hafi borist af meiðslum á fólki. Lögregluþjónar eru sagðir vera að aðstoða slökkviliðsmenn.

Uppfært kl. 16:25

Slökkviliðið í London birti þessa mynd á Twitter og ljóst af henni að eitthvað gengur að slökkva eldinn því húsið virtist alelda fyrir skömmu.

Uppfært kl. 17:00: Eldsupptök eru ókunn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“

„Annar hver Íslendingur er sérfræðingur í myglu“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein

Íris segir heilbrigðiskerfið hafa brugðist móður sinni – Fékk heilabilun en taldi skárra að fá frekar krabbamein
Fréttir
Í gær

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“

„Þarf Íslendingur að deyja fyrst svo eitthvað sé gert. Kannski íslenskt barn?“
Fréttir
Í gær

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 

Eimskip bætir við vikulegum viðkomum í Rotterdam 
Fréttir
Í gær

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Í gær

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum