fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
Fréttir

Fjarskiptaöryggi landsins skert – Sæstrengur við Grænland slitnaði

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 08:40

Mynd- fariceisvefur.eplica.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú eru aðeins tveir fjarskiptasætrengir til og frá landinu virkir eftir að Greenland Connect strengurinn bilaði. Hann er eini sæstrengurinn sem liggur vestur um haf en hinir tveir liggja til Evrópu. Þetta þýðir að fjarskiptaöryggi landsins er skert.

Nokkur fyrirtæki og stofnanir nota Greenland Connect strenginn en verða nú að nota varaleiðir um Evrópu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Strengurinn bilaði 27. desember en bilunin er 624 kílómetra suður af Nuuk. Ekki er vitað hvað veldur biluninni en hún varð ekki vegna fiskveiða eins og algengt er.

Erfitt hefur reynst að fá viðgerðarskip og líklegast verður ekki hægt að gera við strenginn fyrr en í apríl í fyrsta lagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tilefni til að Miðflokkurinn bregðist við tugum myndbanda með hreinu kynþáttahatri – „Virðist vera sérstakt markaðsátak“

Tilefni til að Miðflokkurinn bregðist við tugum myndbanda með hreinu kynþáttahatri – „Virðist vera sérstakt markaðsátak“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

70% hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum

70% hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla minnir á reglur um flugelda – Bannað að skjóta upp á nóttunni

Lögregla minnir á reglur um flugelda – Bannað að skjóta upp á nóttunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hagar veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðla

Hagar veita 20 milljóna styrki til matarfrumkvöðla
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil

Marinó svartsýnn um að bensínverð lækki til jafns við kílómetragjald – Segir olíufélögin hafa frítt spil
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mugison ósáttur með myndband Miðflokksmanns – „Er þetta ekki ólöglegt?“

Mugison ósáttur með myndband Miðflokksmanns – „Er þetta ekki ólöglegt?“