fbpx
Miðvikudagur 30.september 2020

Greenland Connect

Fjarskiptaöryggi landsins skert – Sæstrengur við Grænland slitnaði

Fjarskiptaöryggi landsins skert – Sæstrengur við Grænland slitnaði

Fréttir
31.01.2019

Nú eru aðeins tveir fjarskiptasætrengir til og frá landinu virkir eftir að Greenland Connect strengurinn bilaði. Hann er eini sæstrengurinn sem liggur vestur um haf en hinir tveir liggja til Evrópu. Þetta þýðir að fjarskiptaöryggi landsins er skert. Nokkur fyrirtæki og stofnanir nota Greenland Connect strenginn en verða nú að nota varaleiðir um Evrópu. Morgunblaðið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af