fbpx
Fimmtudagur 29.janúar 2026
Fréttir

Réðust á hótelstarfsmann og stálu áfengi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 05:04

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan hálf fjögur í nótt var maður í mjög annarlegu ástandi handtekinn í miðborginni. Hann er grunaður um að hafa ráðist á hótelstarfsmann í félagi við annan mann. Þeir stálu áfengisflösku af hótelstarfsmanninum. Maðurinn var vistaður í fangageymslu.

Tveir ökumenn voru handteknir í nótt grunaðir um ölvun við akstur.

Þrír ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna. Einn þeirra reyndist vera sviptur ökuréttindum og var um ítrekað brot hans að ræða gegn ökuleyfissviptingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Þjóðin í sigurvímu

Þjóðin í sigurvímu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Bráðalæknir ráðleggur Íslendingum að djamma með hjálm – „Öl er böl“

Bráðalæknir ráðleggur Íslendingum að djamma með hjálm – „Öl er böl“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ómar Bragi fengið nóg: „Ömurlegt að heyra í fullorðnu fólki tala svona“

Ómar Bragi fengið nóg: „Ömurlegt að heyra í fullorðnu fólki tala svona“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

RÚV hafi ekki átt frumkvæði að því að taka Húsó úr birtingu – Vísi frá sér ábyrgð þrátt fyrir eignarhlut og 95 milljóna framlag

RÚV hafi ekki átt frumkvæði að því að taka Húsó úr birtingu – Vísi frá sér ábyrgð þrátt fyrir eignarhlut og 95 milljóna framlag