fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

80 prósent útgefinna bóka eru prentaðar erlendis

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. desember 2018 06:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Af þeim 614 bókum sem eru í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda á þessu ári eru um 80 prósent prentaðar erlendis. 124 bækur voru prentaðar hér á landi og eru 78 færri en á síðasta ári.

Morgunblaðið skýrir frá þessu. 412 bækur voru prentaðar í Evrópu en það er 67 prósent aukning frá síðasta ári. 78 bækur voru prentaðar í Asíu. Um 40 prósent fræðibóka og rita almenns efnis eru prentuð hér á landi. Rúmlega 80 prósent skáldverka, sagnfræðirita og handbóka eru prentuð erlendis en hvað varðar barnabækur eru hlutfallið 93 prósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu

Viðskiptaráð segir gífurlega og áhættulausa hagnaðarvon fólgna í olíuleit á Drekasvæðinu
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna
Fréttir
Í gær

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót

Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
Fréttir
Í gær

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán

Sturlaðist í Veiðivötnum og framdi rán
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“

„Meiri lífsgæði og betri heilsa – tækifærin leynast alls staðar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna