Laugardagur 07.desember 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

útlönd

Íslenskur kaupsýslumaður handtekinn í Frakklandi – Grunaður um umfangsmikil fjársvik

Íslenskur kaupsýslumaður handtekinn í Frakklandi – Grunaður um umfangsmikil fjársvik

Pressan
26.11.2018

Íslenskur kaupsýslumaður var nýlega handtekinn í Brest í Frakklandi en hann hafði verið eftirlýstur á alþjóðavettvangi fyrir sænsku lögregluna. Maðurinn er grunaður um umfangsmikla fjársvikastarfsemi en hann er sagður hafa svikið milljónir sænskra króna út úr fólki í Borås, Rävlanda og Gautaborg 2007 og 2008. Gautaborgarpósturinn skýrir frá þessu. Fram kemur að um 56 mál Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af