fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Íbúðareigandi í ruglinu – Ferðatöskum ferðamanna stolið

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 19. september 2018 05:06

Ljósmynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á öðrum tímanum í nótt var tilkynnt um hávaða frá íbúð við Hringbraut. Þegar lögreglumenn komu á vettvang var íbúðareigandinn ekki í íbúðinni en hann fannst í kjallaranum. Maðurinn var í mjög annarlegu ástandi og fundust fíkniefni á honum. Hann var vistaður í fangageymslu.

Skömmu fyrir miðnætti var tilkynnt um innbrot í bifreið við Sóleyjargötu. Úr henni var stolið ferðatöskum og farangri erlendra ferðamanna.

Síðdegis í gær var maður handtekinn grunaður um þjófnað á fartölvu. Hann var vistaður í fangageymslu.

Einn ökumaður var handtekinn í nótt grunaður um ölvun við akstur og annar var handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum fíkniefna og vörslu fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hera úr leik
Fréttir
Í gær

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar
Fréttir
Í gær

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Í gær

Hefur áhyggjur af orðspori landsins og vill að ríkið grípi inn í: „Skólabókardæmi um misbeitingu á verkfallsréttinum“

Hefur áhyggjur af orðspori landsins og vill að ríkið grípi inn í: „Skólabókardæmi um misbeitingu á verkfallsréttinum“
Fréttir
Í gær

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“