fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Katrín Tanja í þriðja sæti á heimsleikunum í CrossFit

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 6. ágúst 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sér þriðja sætið á heimsleikunum í CrossFit sem lauk í Wisconsin í Bandaríkjunum í gær.

Annie Mist Þórisdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson uppskáru bæði fimmta sætið á leikunum. Oddrún Eik Gylfadóttir endaði í 26. sæti, en þetta eru hennar fyrstu heimsleikar. Líkt og kom fram á DV í gær neyddist Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir til að draga sig úr keppni vegna meiðsla.

Tia-Clair Toomey sigraði í kvennaflokki og Mathew Fraser sigraði í karlaflokki.

Oddný Eik Gylfadóttir.
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir
Katrín Tanja Davíðsdóttir
Annie Mist Þórisdóttir
Björgvin Karl Guðmundsson

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin