fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Kyntáknið Þorsteinn Guðmundsson kemur Rúrik til varnar: „Við erum ekki kjötflykki, við erum manneskjur“

Óðinn Svan Óðinsson
Þriðjudaginn 19. júní 2018 20:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og alþjóð veit hefur Rúrik Gíslason sópað til sín ótrúlegum fjölda nýrra fylgjenda á Instagram eftir leikinn gegn Argentínu á laugardag. Fylgjendafjöldi Rúriks er kominn yfir hálfa milljón og mikið verið rætt og ritað um útlit Rúrkis.

Í kvöld ákvað grínistinn Þorsteinn Guðmundsson að taka upp hanskann fyrir Rúrik. Það er aldrei langt í grínið hjá Þorsteini en með tístinu vill hann minna á að Rúrik sé manneskja.

Við Rúrik erum ekki kjötflykki, við erum manneskjur,“ skrifaði Þorsteinn meðal annars á Twitter en færsluna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Í gær

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Í gær

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Í gær

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram
Fréttir
Í gær

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Í gær

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns