fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Nú geta Akureyringar svamlað um í sundlauginni á meðan þeir horfa á HM

Óðinn Svan Óðinsson
Mánudaginn 18. júní 2018 17:30

Mynd: Akureyri.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt að segja að sannkallað HM-æði hafi gripið þjóðina eftir að flautað var til leiks á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í síðustu viku. Akureyringar taka svo sannarlega þátt í gleðinni en settur hefur verið upp 75 tommu skjár við sundlaugina í bænum svo að bæjarbúar missi ekki af neinu.

Skjárinn er staðsettur við nýja potta sem teknir voru í notkun fyrir skemmstu. Um er að ræða tvo samliggjandi potta, mismunandi djúpa og með mismunandi hitastigi.

Í frétt um málið á vefnum Akureyri.is kemur fram að flestir leikir mótsins verði sýndir á skjánum ef veður og aðstæður leyfa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Silva aftur heim
Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Í gær

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Í gær

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Í gær

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram
Fréttir
Í gær

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Í gær

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns