fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
Fréttir

Eldur á Keflavíkurflugvelli

Ari Brynjólfsson
Mánudaginn 18. júní 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur kviknaði í þaki byggingar á Keflavíkurflugvelli í morgun. Allt tiltækt slökkvilið var kallað út og gekk greiðlega að slökkva eldinn.

Eldurinn kviknaði í þaki flugeldhúss IGS, framkvæmdir hafa staðið yfir á þakinu.

Ekki þurfti að rýma flugstöðvarbygginguna, óljóst er með tjón á þessum tímapunkti.

Samkvæmt lögreglunni á Keflavíkurflugvelli varð ekkert tjón á fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt