fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fréttir

Finnbogi er dæmdur barnaníðingur: Sjáðu hvað gerðist þegar hann óskaði eftir íbúð til leigu

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 22. maí 2018 12:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Finnbogi Þórisson var árið 2015 dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 14 ára stúlku og sérstaklega hættulega líkamsárás. Árið 2011 var hann svo dæmdur fyrir vörslu barnakláms.

Samkvæmt ákæru borgaði Finnbogi 14 ára stúlkunni níu þúsund krónur fyrir að þukla og sleikja brjóst hennar. Finnbogi réðst svo á mann með hníf, stunguskóflu og garðhrífu sem varð þess valdandi að maðurinn hlaut höfuðkúpubrot og nefbrot, svo nokkuð sé nefnt.

En nú er Finnbogi laus og vantar húsnæði. Það auglýsir hann innan hópsins Húsnæði til leigu: „Hann sagði að ég hefði til mánaðamóta til að koma mér út eða borga fullt gjald sem er 206.000 kr. fyrir 1 mánuð, hver getur hjálpað mér að finna annað herbergi eða íbúð fyrir 100.000 kr á mánuði, á suðurnesjunum? öll aðstoð vel þegin, ég er reglusamur, snyrtilegur og borga alltaf á réttum tíma,“ segir hann og biður fólk um að hafa samband í gegnum skilaboð eða með því að hringja.

Ein kona spyr hann hvort hann sé reglusamur. Einn karlmaður bendir á að hann hafi tekið það sérstaklega fram í auglýsingunni. Þá blandar Andrés nokkur sér í umræðuna og varpar ljósi á fortíð Finnboga: „Kynferðisbrot gegn 14 ára stelpu og gróf líkamsárás tel ég ekki reglusamt,“ segir hann og er óhætt að segja að hann fái talsverð viðbrögð við færslunni.

Ein kona deilir frétt af dómi Finnboga og þá segir Anna nokkur: „Ætli þetta sé ekki ástæðan fyrir að honum var sagt að koma sér út.“ Við þetta bætir önnur kona: „Ekki myndi ég vilja hafa þig sem nágranna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við

Einn forsetaframbjóðandi gæti bæst við
Fréttir
Í gær

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot

Mögulega ósakhæfur maður ákærður fyrir mjög gróf kynferðisbrot
Fréttir
Í gær

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?

Sjötta forsetakönnunin: Hvern vilt þú sjá sem næsta forseta Íslands?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins

Hlaupbangsabaróninn kominn á skilorð – Hingað til verið þekktur sem einn helsti bitcoin-sérfræðingur landsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu

Karlmaður á fimmtugsaldri úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class

Víetnamski athafnamaðurinn Quang Le fórnarlamb hakkara – Dreifa einkaskilaboðum hans og þar á meðal rassamyndum úr World Class
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“