fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Töluvert um ölvunarakstur og réttindalausa ökumenn í nótt

Lögreglan handtók einnig þrjá menn vegna heimilisofbeldis

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 23. apríl 2017 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla handtók tvo menn, grunaða um líkamsárás í gærkvöldi eftir að tilkynnt hafði verið um heimilisofbeldi í Breiðholti. Í nótt var svo einn maður handtekinn í Kópavogi grunaður um líkamsárás og heimilisofbeldi samkvæmt tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Töluvert var um að ökumenn væru stöðvaðir, grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða annarra vímuefna og voru nokkrir í umferðinni sem höfðu þegar verið sviptir ökuréttindum.

Um hálfþrjú í nótt var tikynnt um bílveltu á Gullinbrú í Reykjavík. Þrír voru í bifreiðinni og sluppu þeir allir með lítilsháttar meiðsli.

Lögreglan stöðvaði bíl á Sæbrautinni í gærkvöldi, kom þá í ljós að ökumaðurinn var með útrunnin ökuréttinndi, bílinn var ótryggður og sjö ára dóttir mannsins var farþegi í bílnum.

Lögreglan hafði einnig afskipti af manni sem ræktaði fíkniefni á heimili sínu í Grafarholti. Í miðborginni var ölvaður maður handtekinn fyrir að brjóta rúðu og í Breiðholti kom upp mál þar sem áfengi var selt út af veitingastað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum

Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla

Össur segir Jóni Gnarr að hætta að væla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“

Sigmar harðorður um stöðuna hér á landi – „Þetta er hálf­gerð sturlun“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki

dk hugbúnaður flytur í nýjar höfuðstöðvar og kynnir nýtt vörumerki