fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
Fréttir

Skólalóðir endurgerðar

Gert ráð fyrir 425 milljóna kostnaði

Einar Þór Sigurðsson
Laugardaginn 11. mars 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgarráð samþykkti á fundi sínum á fimmtudag að bjóða út framkvæmdir við endurgerð og lagfæringar á lóðum sex skóla á höfuðborgarsvæðinu; fjögurra grunnskóla og tveggja leikskóla. Kostnaðaráætlun er 425 milljónir króna og stendur til að hefja framkvæmdir í maí næstkomandi og ljúka þeim í ágúst.

Um er að ræða framkvæmdir við endurgerð og lagfæringar á lóðum við leikskólana Bakkaborg og Fálkaborg. Þá verða lóðir endurbættar við Fossvogsskóla, á báðum starfsstöðvum Háaleitisskóla, Brúarskóla og Melaskóla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Siggi ráðinn vöruþróunarstjóri Varist

Siggi ráðinn vöruþróunarstjóri Varist
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru 5 dýrustu og 5 ódýrustu póstnúmerin á höfuðborgarsvæðinu

Þetta eru 5 dýrustu og 5 ódýrustu póstnúmerin á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Í gær

Allt á suðupunkti í Minnesota: Mótmælendur sátu fyrir ICE-liðum fyrir utan hótel í gærkvöldi

Allt á suðupunkti í Minnesota: Mótmælendur sátu fyrir ICE-liðum fyrir utan hótel í gærkvöldi
Fréttir
Í gær

Fluttur á sjúkrahús eftir eldsvoða í Reykjanesbæ

Fluttur á sjúkrahús eftir eldsvoða í Reykjanesbæ