fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Fréttir

Viðskiptavinir í Zara fengu óþægileg skilaboð: „Ég bjó til þessa vöru en ég fékk ekki borgað fyrir það“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 5. nóvember 2017 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðskiptavinir tískuvörukeðjunnar Zara í Istanbul í Tyrklandi hafa fengið óþægileg skilaboð með fatnaði sem þeir kaupa í verslununum. Innan í vörunni er merki þar sem á stendur: „Ég bjó til þessa vöru sem þú ert að fara að kaupa en ég fékk ekki borgað fyrir það.“

Talið er að starfsfólk hjá aðila sem Zara og fleiri tískuvöruframleiðendur hafa útvistað fatagerð til hafi farið inn í verslanir og skilið eftir skilaboð af þessu tagi í vörunum. Starfsfólkið segir að framleiðandinn skuldi því þriggja mánaða laun og launatengd fríðindi.

Zara hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að vörur fyrirtækisins séu framleiddar undir ströngu eftirliti og tryggt sér að reglum sé fylgt í hvívetna. Yfirlýsingin hefur þó engan veginn slegið á þessar ásakanir.

Herferð til að fá tískuvörukeðjurnar Zara, Next og Mango til að hætta viðskiptum við óheiðarlega framleiðendur hefur verið sett upp á https://www.change.org/p/justiceforbravoworkers.

Þá krefst starfsfólkið sem hefur verið hlunnfarið þess að fá vangoldin laun sín greidd. Nánar er fjallað um málið á Metro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Maðurinn sem missti hús sitt í Reykjanesbæ á umdeildan hátt dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn

Maðurinn sem missti hús sitt í Reykjanesbæ á umdeildan hátt dæmdur fyrir að ráðast á lögreglumenn
Fréttir
Í gær

Fyrrverandi þingmaður hjólar í RÚV: „Afsökunarbeiðni hlýtur að líta dagsins ljós“

Fyrrverandi þingmaður hjólar í RÚV: „Afsökunarbeiðni hlýtur að líta dagsins ljós“
Fréttir
Í gær

Telja að 450.000 rússneskir hermenn hafi fallið eða særst

Telja að 450.000 rússneskir hermenn hafi fallið eða særst
Fréttir
Í gær

Brjálaður og braut rúðu í hamaganginum

Brjálaður og braut rúðu í hamaganginum
Fréttir
Í gær

Kemur Baldri til varnar eftir nærgöngular spurningar Morgunblaðsins – „Má spyrja homma að öllu?“

Kemur Baldri til varnar eftir nærgöngular spurningar Morgunblaðsins – „Má spyrja homma að öllu?“
Fréttir
Í gær

Bresku Rúanda-lögin koma illa niður á Írum – Setja neyðarlög

Bresku Rúanda-lögin koma illa niður á Írum – Setja neyðarlög
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð

Lögreglan sögð brjóta reglur um einkennismerki – Merki sérsveitarinnar eigi sér enga stoð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hlaut dóm eftir óhugnanlegt atvik í miðjum Covid-faraldri – Óvíst hvort þolandinn nær sér

Hlaut dóm eftir óhugnanlegt atvik í miðjum Covid-faraldri – Óvíst hvort þolandinn nær sér