fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
Fréttir

Hvaða flokk myndir þú kjósa ef kosið yrði í dag?

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 15. september 2017 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margt bendir til þess að boðað verði til kosninga fljótlega eftir að Björt framtíð tilkynnti að flokkurinn hygðist slíta ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæðisflokk og Viðreisn.

Óvíst er á þessari stundu hvort og þá hvenær boðað verði til kosninga. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútsvegs- og landbúnaðarráðherra, telur til dæmis að boða ætti til kosninga svo fljótt sem auðið. Á sama tíma hefur Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, látið hafa eftir sér að hún vilji fyrst láta reyna á fimm flokka stjórn.

Hér til hliðar geta lesendur tekið þátt í skoðanakönnun þar sem spurt er: Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“

Inga Sæland ekki sátt: „Efri árin eiga að vera gæðaár en ekki tími kvíða og óörygg­is“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“

Sigríður Dögg segir að RÚV þurfi að gera betur: „Lítilsvirðing gagnvart konum á ekki að líðast“
Fréttir
Í gær

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun

Jón Steinar studdi Arnar Þór en er búinn að skipta um skoðun
Fréttir
Í gær

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda

Að öllu óbreyttu verður þetta endanlegur fjöldi forsetaframbjóðenda