fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Sjáðu bílaleigubíl sökkva í Jökulsárlón

Rak um lónið í tíu til fimmtán mínútur áður en hann sökk

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 3. nóvember 2016 09:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvít fólksbifreið rann út í Jökulsárlón á Breiðamerkursandi í gær. Svo virðist sem ferðamönnum sem voru á bílnum, frönskum manni og taílenskri stúlku, hafi láðst að setja bílinn í gír eða handbremsu. Vísir greinir frá þessu.

„Við vorum mjög óttaslegin fyrst. Héldum fyrst að einhver væri inni í bílnum, að þetta væri sjálfsvíg. Þetta var eitthvað svo út í bláinn,“ hefur Vísir eftir Jónasi Jónassyni leiðsögumanni en hann varð vitni að uppákomunni. Í ljós kom fljótt að enginn var í bílnum.

Allar föggur parsisn var í bílnum, ásamt flugmiðum og vegabréfum. Jónas ber að bíllinn hafi flotið um í lóninu í um tíu til fimmtán mínútur, áður en hann sökk.

Jónas Jónasson tók meðfylgjandi myndband, sem birtist fyrst á Vísi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hera úr leik
Fréttir
Í gær

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“

Ögmundur skilur ekkert í ritstjórn Kveiks – „Hvers vegna í ósköpunum var þessum fréttaskýringarþætti ekki tekið fagnandi?“
Fréttir
Í gær

Flugumenn sænskra glæpagengja hafa laumað sér í raðir lögreglunnar

Flugumenn sænskra glæpagengja hafa laumað sér í raðir lögreglunnar
Fréttir
Í gær

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir

Katrín áfram efst hjá veðbanka þrátt fyrir dalandi fylgi – Þetta eru stuðlarnir
Fréttir
Í gær

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar

Sagt upp eftir að hún krafðist leiðréttingar á kjörum sínum vegna meintrar mismununar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni

Fangi fannst látinn á Litla-Hrauni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“

Gunni Helga með tárin í augunum: „Ég hélt við værum komin lengra!“