fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fréttir

Ríkisstjórnin heldur velli: Unnur Brá kaus með þingrofstillögu

Báðar tillögurnar voru felldar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 8. apríl 2016 18:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar var felld á Alþingi með 38 atkvæðum gegn 25 atkvæðum. Það þýðir að ný ríkisstjórn heldur velli.

Unnur Brá kaus með þingrofi.
Unnur Brá Konráðsdóttir Unnur Brá kaus með þingrofi.

Nú er verið að greiða atkvæði um tillögu stjórnarandstöðunnar um að rjúfa þing nú þegar. Þar vakti athygli að Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðislflokksins, kaus með tillögunni.

Fjölmenn mótmæli eru nú fyrir utan Alþingishúsið, en þar eru hundruð manns staddir og berja á potta og pönnur.

Uppfært: 18:18

Tillagan um þingrof hefur verði felld. 37 greiddu atkvæði gegn henni en 26 með. Báðar tillögur minnihlutans voru því felldar sem snéru að vantrausti annarsvegar og þingrofi hinsvegar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu

Segja að Rússar hyggist neyða íbúa á herteknu svæðunum til herþjónustu
Fréttir
Í gær

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“

Klæddist eins og ruslapoki til að stela tveimur hleðslutækjum – „Ég hélt að einhver væri að grínast í mér“
Fréttir
Í gær

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina

Fríkirkjan Kefas fær að standa – Lýður taldi sig eiga lóðina
Fréttir
Í gær

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram

Tíðindi hjá Sverri Einari: B5 hættir starfsemi en Exit heldur áfram
Fréttir
Í gær

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“

Stefán Einar svarar fyrir sig – Segir ómerkilega menn hafa ráðist á eiginkonu hans – „Þá skortir sómakennd til að sjá að sér“
Fréttir
Í gær

Elín Hirst óttast um velferð föður síns

Elín Hirst óttast um velferð föður síns