fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025

„Mér voru boðnar 100 þúsund krónur fyrir að taka þátt í kynsvalli – hvað á ég að gera?“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 6. ágúst 2020 10:06

Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungur karlmaður leitar ráða kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun, Dear Deidre. Honum hefur verið boðin greiðsla í skiptum fyrir að taka þátt í kynsvalli (e. orgy).

„Mér hefur verið boðnar hundrað þúsund krónur fyrir að stunda kynlíf með tveimur konum og öðrum karlmanni. Mig langar en ég er smá stressaður,“ segir maðurinn sem er 26 ára.

„Ég kynntist konu á bar og við sváfum saman. Hún er 24 ára. Hún spurði mig eftir á hvort ég væri hundrað prósent gagnkynhneigður. Ég sagði henni að ég væri það ekki. Hún sagði mér í kjölfarið frá ríkum miðaldra karlmanni sem hún og vinkona hennar „leika“ stundum við. Hann spurði hvort þær þekktu karlmann til að vera með þeim. Hún stakk upp á því að ég myndi stunda kynlíf með þeim í þrjá klukkutíma fyrir rúmlega hundrað þúsund kall,“ segir maðurinn.

„Þetta er of gott til að neita. En ég er mjög stressaður þar sem þetta verður mín fyrsta kynlífsreynsla með öðrum karlmanni.“

Deidre ráðleggur manninum að afþakka boðið.

„Peningar geta verið freistandi og þetta virðist kannski vera skemmtilegt. En eftir á gæti þér liðið eins og þú hafi verið notaður fyrir kynlíf. Þessi karlmaður ber enga virðingu fyrir ungu fólki sem hann borgar til að þjóna sér kynferðislega. Þetta getur endað hræðilega. Segðu vinkonu þinni að þetta sé ekki fyrir þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi

Jóhann Berg staðfestur hjá nýju félagi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“

Dagný Brynjars: ,,Forsetinn að koma í heimsókn svo pössum að fara snemma að sofa“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn

Sjaldséð sjón: Goðsögn frá sjöunda áratugnum mætti á rauða dregilinn
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“

Afar slæm tíðindi fyrir Ísland – „Var sem sagt bara verið að gaslýsa heila þjóð“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton

City að kaupa 15 ára framherja á 250 milljónir – Faðir hans lék með Everton
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“

Dagmar brá við óþægilegt símtal frá lögreglunni – Biggi Sævars lét verða af hótuninni – „Týpísk taktík hjá svona mönnum“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Össur telur að málþófið muni reynast Sjálfstæðismönnum dýrkeypt

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.