fbpx
Mánudagur 28.september 2020

Kelly Ripa og börn endurgera 17 ára fjölskyldumynd

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 24. ágúst 2020 09:50

Kelly Ripa og börnin fyrir sautján árum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan og leikkonan Kelly Ripa deildi nýlega mynd með fylgjendum sínum á Instagram þar sem hún og börn hennar endurgerðu sautján ára gamla fjölskyldumynd.

Kelly Ripa og eiginmaður hennar Mark Consuelos eiga saman þrjú börn, þau Michael, Lolu og Joaquin.

Kelly og börnin endurgerðu mynd frá 2003 með glæsibrag. Með myndunum skrifaði Kelly: „Hlutirnir virðast kannski stærri.“

Sjáðu myndirnar hér að neðan, ýttu á örina til hægri til að sjá nýju myndina.

View this post on Instagram

#TBT 2003 vs. 2020 *Objects may appear larger

A post shared by Kelly Ripa (@kellyripa) on

E! Online tók saman nokkrar myndir af fjölskyldunni í gegnum tíðina sem má skoða hér að neðan.

Mark, Kelly og Michael árið 2001.
Litla fjölskyldan árið 2003.
Lola útskrifuð.
Sá yngsti útskrifaður úr framhaldsskóla.
Skemmtilegt í skíðaferð.
Spennt á jóladag.
Öll fjölskyldan mætt til að styðja mömmuna.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Er þetta sterkasta liðið eftir botnlausa eyðslu?

Er þetta sterkasta liðið eftir botnlausa eyðslu?
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Kona látin afklæðast á Keflavíkurflugvelli – Haldið í 10 tíma af lögreglu að ósekju

Kona látin afklæðast á Keflavíkurflugvelli – Haldið í 10 tíma af lögreglu að ósekju
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

DV leitar að glæsilegustu ferðaljósmynd ársins – síðustu forvöð að taka þátt

DV leitar að glæsilegustu ferðaljósmynd ársins – síðustu forvöð að taka þátt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skuldlausir Skagamenn

Skuldlausir Skagamenn
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Margrét Gnarr ætlar að snúa aftur í fitness eftir barnsburð: „Ég vil sýna heilbrigðara útlit á sviðinu“

Margrét Gnarr ætlar að snúa aftur í fitness eftir barnsburð: „Ég vil sýna heilbrigðara útlit á sviðinu“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

39 ný smit í gær – Ekki fleiri í einangrun síðan 16. apríl

39 ný smit í gær – Ekki fleiri í einangrun síðan 16. apríl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enginn nýr samningur á borði Guðmanns frá FH – Skoðar aðra kosti

Enginn nýr samningur á borði Guðmanns frá FH – Skoðar aðra kosti

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.