fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025

Chrissy Teigen svarar netverja sem segir hana í laginu eins og Sponge Bob

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 29. apríl 2020 09:00

Chrissy Teigen.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan og höfundurinn Chrissy Teigen svarar fyrir sig eftir að netverji gerði grín að vaxtarlagi hennar.

Þetta byrjaði allt eftir að fyrirsætan deildi myndbandi af sér í sundfötum á Twitter.

„Þú ert í laginu eins og Sponge Bob lol,“ skrifaði þá netverjinn við myndbandið.

Chrissy svaraði um hæl og sagði: „Ég veit að þú ert ekki að segja þetta.“

Fjölmargir aðdáendur stjörnunnar komu henni til varnar og skrifaði einn fylgjandi: „Vá þessi ummæli eru þreytandi.“

Chrissy svaraði: „Já þau eru mjög ljót lmao.“

Svarar reglulega fyrir sig

Chrissy Teigen er ekki feimin við að svara gagnrýnendum. Í júlí 2018 deildi hún mynd af sér gefa barninu sínu og brúðu dóttur sinnar brjóst. Myndin vakti mikla athygli, bæði jákvæða og neikvæða.

Skjáskot/Instagram.

Notandi á Twitter sagðist ekki vilja sjá svona ljósmyndir og Chrissy svaraði:

„Mig langar hvorki til þess að sjá kornóttar ljósmyndir af flugeldum né sjálfumyndir af Coahella. Þá hef ég engan áhuga á því að sjá ljósmyndir af sundlaugum en ég leyfi fólki samt að lifa.“

https://www.instagram.com/p/B5wy5Qjp_Aw/

Chrissy sætti gagnrýni í desember 2019 fyrir að „vera of fáklædd“ fyrir framan dóttur sína.

„Jesús minn, hyldu þig dóttir þín er þarna,“ skrifaði einn fylgjandi hennar við mynd sem Chrissy deildi á Instagram.

Skjáskot/Instagram

„Hún drakk úr því í marga mánuði og er alveg sama,“ svaraði þá fyrirsætan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“

Agla María var steinhissa: ,,Ég skildi ekkert í þessu“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Hallgrímskirkja önnur fallegasta í heimi

Hallgrímskirkja önnur fallegasta í heimi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“

Steini Halldórs spurður út í fyrirsögn í kvöld: ,,Mér er skítsama um hana“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld

Sjáðu markið sem tryggði Finnum sigurinn í kvöld
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Finnst sjálft lýðræðið vera undir á Alþingi

Finnst sjálft lýðræðið vera undir á Alþingi
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi

Tíu ára bandarísk stúlka lést úr hjartaáfalli í hitabylgjunni í Frakklandi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.