fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

Karlar sem stunda mikla líkamsrækt verða fyrr sköllóttir

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 7. júlí 2019 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þung lóð og prótínduft er að margra mati lykillinn að sterkum og velþjálfuðum líkama en fyrir karlmenn, sem eiga á hættu að fá skalla, er kannski rétt að hafa í huga að mikil líkamsrækt getur flýtt fyrir hármissi og skallamyndun.

Eftir því sem kemur fram á vefsíðunni apoteket.dk þá lenda flestir í því á lífsleiðinni að missa hár en körlum sé mun hættara við því en konum. Hármissir eða skalli herjar á 20 prósent karla á þrítugsaldri, 30 prósent karla á fertugsaldri og 40 prósent karla verða fyrir þessu á fimmtugsaldri.

Testósterón framleiðir DHT, sem eykur á skallamyndun, þegar hársekkirnir verða fyrir miklu álagi. Þetta vita margir karlmenn ekki og átta sig ekki á þessu fyrr en hármissir þeirra eða skallamyndun er orðin mjög sýnileg sagði Thomy Kouremada-Zioga, læknir, við Expressen.

Það er hormónið dihydrotestósterón, skammstafað DHT, sem veldur þessu. Líkaminn myndar það úr testósteróni við áreynslu en það er einnig til sem tilbúið efni í prótíndufti og prótínhristingum. Ensímið, sem myndar DHT, er virkara hjá sköllóttu fólki.

Thomy Kouremada-Zioga sagði að prótíndrykki valdi þó ekki hártapi eða skallamyndun en þeir geti hraðað ferlinu ef fólk á á hættu að missa hár eða fá skalla af erfðafræðilegum orsökum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum

Helga Þórisdóttir búin að ná meðmælendum
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu

Loksins búið að nafngreina nýjustu kærustu stjörnunnar – Hefur sést á heimili hans á árinu
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“

Fékk fyrsta ofsakvíðakastið árið 2021 – „Þetta er versta tilfinning sem ég hef upplifað“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“

Anne Hathaway þurfti að slumma tíu menn – „Þetta hljómaði viðbjóðslega“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Endar Murk-Krissi á Bessastöðum?

Endar Murk-Krissi á Bessastöðum?

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.