fbpx
Föstudagur 03.maí 2024

Gott kynlíf gerir þig að betri starfsmanni

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 20:30

Mynd: Huffington

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður bandarískrar rannsóknar sýna að kynlíf að kvöldi til eykur starfsgleði fólks um allt að fimm prósent næsta dag. Kynlíf gerir fólk glaðara og áhrifin af kynlífsiðkuninni vara frá morgni til kvölds næsta dag. Áhrifanna gætir ekki síst í vinnunni, það eykur mótstöðuna gegn stressi og neikvæðum upplifunum og veitir fólki hvatningu til að gera betur í vinnunni.

Þetta kom fram í umfjöllun Danska ríkisútvarpsins (DR) um málið. Þar segir að vísindamenn við háskóla í Washington og Oregon hafi rannsakað þetta. Niðurstaða þeirra er að kynlíf að kvöldi til er gott fyrir vinnuumhverfið og eykur starfsgleði fólks um allt að fimm prósent.

DR hefur eftir Jesper Bay-Hansen, kynlífsfræðingi, að þessar niðurstöður komi honum ekki á óvart. Hann segir að ánægjulegt kynferðislegt samneyti hafi mörg jákvæð áhrif á fólk, hversu opið það er, hversu viljugt það sé til að sinna verkefnum, hversu auðvelt það eigi með að sjá ný tækifæri, hugsa hlutina upp á nýtt, hugsa skapandi og fleira.

Hann segir að lykilatriðið í þessu sé þó að nautn tengist kynlífinu. Kynlíf sem tengist leiða og skorti á löngun geti haft neikvæð áhrif á fólk. Það sé því rétt að segja að nautnafullt kynlíf sé gott fyrir líðan fólks, bæði í sambandinu og utan þess, og að það geti haft jákvæð áhrif á vinnuumhverfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það

Var engan veginn skemmt yfir athæfi Carragher og lætur hann heyra það
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Ferðamann langar mikið til að eignast íslenskan vin

Ferðamann langar mikið til að eignast íslenskan vin
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“

Aron: „Ég held að það sé nú þannig hjá 90 prósent af liðunum í þessari deild“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart

Sumir eigendur iPhone hafa fengið að sofa út síðustu daga, alveg óvart
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum
Framboð Viktors gilt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar

Mourinho telur að þessi þrjú lið geti unnið EM í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir

Starfsmenn United pirraðir – Skorið niður hjá þeim en eiginkonur leikmanna fá mat og gjafir
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

„Málið er að sársauki hefur verið markaðsvæddur og lyfin eru kynnt sem lausnin“

„Málið er að sársauki hefur verið markaðsvæddur og lyfin eru kynnt sem lausnin“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – fólkið velur forsetann, ekki fjölmiðlar eða skoðanakannanir

Viðtöl við forsetaframbjóðendur: Halla Tómasdóttir – fólkið velur forsetann, ekki fjölmiðlar eða skoðanakannanir

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.