fbpx
Föstudagur 17.maí 2024
433

Sambandsdeildin: Villa fékk skell á heimavelli – Fiorentina með sigurmark í blálokin

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. maí 2024 21:12

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri leikjum undanúrslita Sambandsdeildarinnar var að ljúka.

Í Birmingham tók Aston Villa á móti Olympiacos en byrjaði alls ekki nógu vel. Ayoub El Kaabi kom gríska liðinu í 0-2 áður en Ollie Watkins minnkaði muninn skömmu fyrir hálfleik.

Moussa Diaby jafnaði snemma í seinni hálfleik og allt á réttri leið hjá Villa. Þá tók hins vegar Olympiacos við sér á ný og El Kaabi fullkomnaði þrennuna.

Santiago Hezze innsiglaði svo fremur óvæntan 2-4 sigur þeirra og Villa í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn.

Á Ítalíu tók Fiorentina á móti Club Brugge og vann 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom í blálokin.

Aston Villa 2-4 Olympiacos
0-1 El Kaabi 16′
0-2 El Kaabi 29′
1-2 Watkins 45+1′
2-2 Diaby 52′
2-3 El Kaabi (víti) 56′
2-4 Hezze 67′

Fiorentina 3-2 Club Brugge
1-0 Ricardo Sottil 5′
1-1 Vanaken (víti) 17′
2-1 Belotti 37′
2-2 Thiago 63′
3-2 Nzola 90+1′

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nýtt ungmennaráð KSÍ myndað – Ræddu meðal annars um LGBTQ+

Nýtt ungmennaráð KSÍ myndað – Ræddu meðal annars um LGBTQ+
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Salah og Alisson efstir á blaði í Sádí Arabíu

Salah og Alisson efstir á blaði í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrátt fyrir Meistaradeild þarf Aston Villa að selja eina stjörnu

Þrátt fyrir Meistaradeild þarf Aston Villa að selja eina stjörnu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kosið um VAR – Tæknin verið grimm við Wolves og Arsenal en verið góð við Liverpool og fleiri lið

Kosið um VAR – Tæknin verið grimm við Wolves og Arsenal en verið góð við Liverpool og fleiri lið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tuchel kominn langt í viðræðum við Bayern en setur fram kröfur

Tuchel kominn langt í viðræðum við Bayern en setur fram kröfur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford í stríði við stuðningsmenn United fyrir leik í gær – Sjáðu myndbandið

Rashford í stríði við stuðningsmenn United fyrir leik í gær – Sjáðu myndbandið