fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025

Dwayne Johnson eignast þriðju dótturina: Fylgdist grannt með konunni fæða

Tómas Valgeirsson
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn Dwayne Johnson gerðist faðir stúlku í þriðja sinn í gær, þegar hann tók á móti nýjasta meðlim fjölskyldunnar, Tiönu Giu Johnson. Fyrr á hann stúlkurnar Simone (17) og Jasmine (3).

Tiönu og barnsmóðurinni, Lauren Hashian, heilsast vel. Leikarinn faldi ekki ánægjuna á Instagram-síðunni sinni, en þar birti hann langa færslu og eftirfarandi ljósmynd af splunkunýju feðginunum, þar sem hann ákvað að nýta einnig tækifærið og færir tilvonandi feðrum góð ráð.

„Húð við húð. Okkar kraftur. Mikið er ég heppinn og stoltur af því að færa aðra sterka stúlku í þennan heim. Tiana Gia Johnson kom inn í heiminn eins og náttúruafl og móðir hennar þraukaði og fæddi eins og sönn rokkstjarna“, segir hann í færslu sinni og heldur áfram.

„Smá ráð til herrana. Það er nauðsynlegt að vera staddur í kolli dömunnar ykkar þegar hún er að fæða og vera eins stuðningsríkur og hægt er, hvað sem þú getur gert. En ef þú vilt virkilega skilja eitt magnaðasta og náttúrulegasta augnablik lífs þíns, fylgstu vel með barninu þínu fæðast. Það breytir lífi þínu og sú virðing og aðdáun sem þú hefur fyrir konunni, mun að eilífu vera takmarkalaus.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin

633 blaðamenn tóku þátt og enginn skilur neitt – Komst ekki í efstu þrjú sætin
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Sema Erla var vistuð á Stuðlum – „Þetta voru stormasöm ár, ég var ekki stilltur unglingur“

Sema Erla var vistuð á Stuðlum – „Þetta voru stormasöm ár, ég var ekki stilltur unglingur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur

Fengu aðrar slæmar fréttir fyrir tímabilið – Annar miðvörður meiddur
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Guðjón fékk slæma byltu og braut þrjú rifbein á Þingvöllum – „Aug­ljós­ar slysa­gildr­ur eru mjög víða“

Guðjón fékk slæma byltu og braut þrjú rifbein á Þingvöllum – „Aug­ljós­ar slysa­gildr­ur eru mjög víða“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“
Pressan
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum

Byrjaði á OnlyFans á 18 ára afmælisdaginn – Þénaði 140 milljónir á fyrstu þremur klukkustundunum
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

16 ára sænsk stúlka ætlaði að myrða ung börn – Stöðvuð nokkrum sekúndum áður

16 ára sænsk stúlka ætlaði að myrða ung börn – Stöðvuð nokkrum sekúndum áður

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.