fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

kríli

Dwayne Johnson eignast þriðju dótturina: Fylgdist grannt með konunni fæða

Dwayne Johnson eignast þriðju dótturina: Fylgdist grannt með konunni fæða

24.04.2018

Stórleikarinn Dwayne Johnson gerðist faðir stúlku í þriðja sinn í gær, þegar hann tók á móti nýjasta meðlim fjölskyldunnar, Tiönu Giu Johnson. Fyrr á hann stúlkurnar Simone (17) og Jasmine (3). Tiönu og barnsmóðurinni, Lauren Hashian, heilsast vel. Leikarinn faldi ekki ánægjuna á Instagram-síðunni sinni, en þar birti hann langa færslu og eftirfarandi ljósmynd af Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af